Fundargerð 150. þingi, 122. fundi, boðaður 2020-06-22 11:00, stóð 11:02:04 til 02:07:02 gert 23 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

mánudaginn 22. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Breyting á starfsáætlun.

[11:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi.


Tilhögun þingfundar.

[11:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert milli kl. eitt og hálfþrjú.

[11:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:03]

Horfa


Erfðaréttur í sjávarútvegsauðlindinni.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Biðlistar og stefna ríkisstjórnarinnar.

[11:11]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samgönguáætlun.

[11:18]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Kjarasamningar lögreglumanna.

[11:24]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Ríkisstjórnarsamstarfið.

[11:30]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Málefni lögreglunnar.

[11:37]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:44]

Horfa


Fimm ára samgönguáætlun 2020--2024, frh. síðari umr.

Stjtill., 434. mál. --- Þskj. 598, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1688.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034, frh. síðari umr.

Stjtill., 435. mál. --- Þskj. 599, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1689 og 1690.

[11:46]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:55]

[14:30]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fyrirvari í nefndaráliti.

[14:46]

Horfa

Málshefjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Fimm ára samgönguáætlun 2020-2024, frh. síðari umr.

Stjtill., 434. mál. --- Þskj. 598, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1688.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034, frh. síðari umr.

Stjtill., 435. mál. --- Þskj. 599, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1689 og 1690.

[15:14]

Horfa

[22:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--21. mál.

Fundi slitið kl. 02:07.

---------------